Á silfurbrúðkaupinu vaknaði eiginmaðurinn grátandi, eiginkonan vildi vita hvað væri að.
Hann svaraði: “Manstu þegar pabbi þinn kom að okkur uppi á hlöðu loftinu og hótaði mér að ef að ég myndi ekki giftast þér þá myndi hann kæra mig og sjá til þess að ég myndi fá 25 ára dóm?
Hugsaðu þér að í dag væri ég orðin frjáls maður.”