Læknanemar í háskóla nokkrum voru í fyrsta krufningartímanum með alvöru líki. Þeir hópuðust í kringum krufningaborðið þar sem líkið lá undir hvítu laki. Prófessorinn byrjaði tímann á ræðu:
- í læknisfræðinni er mjög mikilvætgt að vera gæddur tveimur eiginleikum. sá fyrsti er að verða ekki óglatt út af smámunum.
prófessorinn tók nú lakið af líkinu og stakk finrinum inn í óæðri enda líksins, dró fingurinn síðan út og sleikti hann.
- gerið slíkt hið sama
sagði hann við læknanemana sem að voru gjörsamlega að farast úr ógleði. nokkrir hikuðu augnablik en gerðu það sama og prófessorinn hafði gert. þegar að allir voru búnir leit prófessorinn rannsakandi á hópinn og sagði:
- hinn eiginleikinn, sem er bráðnauðsynlegur, er að taka vel eftir hlutunum. ég stakk löngutönginni inn en sleikti vísifingur. takið því vel eftir gott fólk!
.ZeLLa.