Nýlega í Mogganum eða DV, man það ekki, þá var talað um heimsókn Vigdísar einhverntímann til Kínaforsetans. Hann spurði hana um mannfjöldann á Íslandi og þegar hún nefndi töluna, þá spurði hann: Af hverju tókstu þá ekki alla með þér hingað? :D