versti ólátabelgurinn í barnaskólanum var læknissonur. einu sinni þegar kennslukonan gat engan hemil haft á honum varð henni að orði. -Ef þú hættir ekki þessum látum fer ég til pabba þíns og tala við hann.
-það er best fyrir þig að láta það vera, svaraði strákur.
-vegna hvers?
-vegna þess að viðtalið kostar 3000kr.


hvernig var saumaklúbburinn í dag?
-leiðinlegur, það voru allar mættar svo við höfðum ekkert itl að tala um.


fangelsispresturinn spurði fangann sem búið var að dæma til dauða hver hinnsta óskin hans væri.
- ég vildi gjarnan að þú héldir í höndina á mér þegar þeir hleypa rafmagnið á rafmagnsstólinn, svaraði fanginn


í dag fékk ég nafnlaust bréf!
jahá, frá hverjum??


-þekkirru muninn á birni og bláberi?
-nei
-þá kemur þú ekki með á berjamó!!

Í FANGAKLEFANUM
-einu sinni voru allar konur á eftir mér!
- afhverju eru þær það ekki lengur?
- ég er orðinn of gamall til að vera töskuþjófur.


hefuru heyrt um nýgifta draugaparið sem eignaðist vasaklút níu mánuðum seinna?