á barnum
Barþjónn í bandaríkjunum leiddist það hversu fúll hesturinn hans var og ákvað að hafa keppni á barnum. Hver sá sem gæti fengið hestinn til að hlæja fengi 50 þúsund dollara. Fannst mörgum þetta athyglisvert og reyndu við þetta en ekkert virtist ganga. Jói sem var staddur í Texas frétti af þessari keppni og ákvað að reyna og fór með hestinn afsíðis og viti menn þegar hann kemur með hestinn aftur skellihlær hann. Barþjónninn lætur Jóa fá peninginn og hann fer sína leið. Árið eftir kemur Jói aftur á sama bar og tekur eftir því að núna er kominn keppni um hver gæti fengið hestinn til að grenja og nú var 100 þúsund dollarar í boði. Engum tókst það svo að jói ákvað að reyna fyrir sér og auðvita tókst honum að fá hestinn til að grenja. Barþjónninn veltir því fyrir sér hvernig í andskotanum jóa tókst þetta og spyr hann. Jói svarar: Sko í fyrra þegar þú hafði keppnina um að fá hann til að hlæja sagði ég við hestinn að ég hefði stærra typpi en hann og núna þá sýndi ég honum það!!!!!!