Gætir filað þennann lika..
Lestarbrandarinn um gyðingana og Rússana:
3 rússar og 3 gyðingar fara um borð í lest enn gyðingarnir kaupa bara einn miða. Lestin leggur af stað en þegar þeir sjá miðavörðin nálgast fara þeir einn af öðrum á klóstið. Svo kemur miðavörðurinn og bankar á klóstið og þá er þeir allir þar og rétta honum einn miða. Rússarnir taka eftir þessu þannig að þegar þeir fara í næstu lest kaupa Rússarnir bara einn miða en þá kaupa gyðingarnir engan. Svo fela rússarnir sig inn á klósettinu þegar miðavörðurinn nálgast. Gyðingarnir banka þá á klóstið hjá þeim. Taka miðan sem að þeir reka út, fara inn á næsta klósett og loka sig inni og bíða eftir miðaverðinum.