Jæja gott fólk. Þetta er satt.
Það sem hér fer eftir er nokkuð sem gerðist í verslun í Reykjavík.
Eldri kona kom inn í verslun. Afgreiðslustúlkan situr við borð og hamast á síma sínum við að skrifa SMS. Konan spyr hvað krossinn þarna kosti. Án þess að gera bið á iðju sinni og líta upp á kúnnann segir stelpan: Hann kostar 4000 krónur en 5000 krónur ef hann er með kalli.

Sú gamla varð víst alveg snar………

E.s. ef þú hefur hefur greindavísitölu á við ostru, ekki reyna að skilja við hvaða kall er átt.

Siggibet