Þrír menn voru að ræða saman og umræðurnar leiddust út á þá braut hvað konur væru nú óskynsamlegar.
Sá fyrsti sagði að þetta væri með ólíkindum.
Konan hans hefði í gær farið og keypt sér saumavél með öllum fídusum, rosa fullkomna - og hún sem kann ekki einu sinni að sauma!
Þá sagði sá annar: Þetta er nú ekkert.
Mín kona fór út í gær og keyptisér nýjan fullkominn Toyota jeppa, breyttan með öllu sem nöfnum tjáir aðnefna - og hún sem kann ekki einu sinni að keyra.
Þá sagði sá þriðji: Hvað má ég þá segja um mína konu.
Hún er að fara tilSpánar í frí og hún keypti sér 50 smokka fyrir ferðina - og hún sem er ekki einu sinni með tippi