Finnst vanta valmöguleika í könnunina þannig hérna er umræða.

Mér finnst ekki gaman þegar að það er gert grín að meiddum dýrum.
Og mér finnst alls ekki gaman þegar að það er verið að “grínast” með því að meiða dýr.

Þetta gildir svosem líka fyrir manneskjur en það eru örugglega fleiri “brandarar” um dýr í þjáningum.

Og nei, það er ekki tilviljun að ég skrifa þetta daginn sem að það kom mynd af ketti í vægast sagt slæmu ástandi á áhugamálið.
-