Barbrandari!
Einn sólgóðan veðurdag kemur maður labbandi inná bar nokkurn, hann sest á borð hjá 2 mönnum og byrjar að tala við þá. Hann byrjar að útskýra eitthvað fyrir þeim og þeir hljægja eitthvað að honum og taka síðan í höndina á honum, síðan stendur maðurinn upp og gengur að barnum og biður um einn bjór. Þegar hann er búinn með bjórinn setur hann glasið á endan á borðinu og segjir við barþjóninn: Ég skal veðja við þig uppá 100 þús. að ég get pissað ofan í glasið og ekkert fer út fyrir. Barþjóninn hlær og tekur þessu, síðan byrjar maðurinn að pissa en hann hittar allstaðar nema oní glasið, það fór yfir stólana, yfir barinn, yfir glösin og líka yfir barþjónin. Þá birjar barþjóninn að skellihlægja, svo tekur kallinn undir og byrjar líka að hlægja. Þá stoppar barþjónninn og spyr hann afhverju í anskotanum hann sé að hlægja?, þú skuldar mér 100 þús. Þá svarar kallinn: Sérðu mennina þarna á borðinu, ég var að veðja við þá uppá 250 þús. að ég gæti pissað yfir allan barinn og þú yrðir glaður.