Einu sinni var mús í frumskóginum. Hún heyrði einhvern kalla á hjálp og rann á hljóðið. Hún kom að fíl sem var fastur ofan í djúpri holu. Fíllinn bað músina um að hjálpa sér upp úr.

Músin sótti þá Ferraríinn sinn og reipi.

Svo batt músin annan endann á reipinu við bílinn og kastaði hinum endanum til fílsins. Fíllinn greip um reipið og músin keyrði af stað og bjargaði fílnum.

Nokkrum dögum seinna er fíllinn í frumskóginum í labbitúr. Hann heyrði angistaróp, rann á hljóðið og sá hvar músin hafði fest sig í djúpri holu.

Fíllinn tók þá út á sér skaufann, kastaði honum til músarinnar, músin klifraði upp og var borgið.

Mórall sögunnar: Ef þú ert með stórt typpi, þarftu ekki að eiga stóran bíl.