Já, hvað heldur þú að ég muni hver sendi inn hvaða mynd? :)
Gefðu nánari upplýsingar og ég skal svara þér með glöðu geði - í 90% tilvika er það einfaldlega léleg lýsing með mynd, endursenda með betri lýsingu væri sniðugt - sjaldan eitthvað að myndinni sjálfri.
Stundum hef ég hafnað án útskýringar, t.d. ef klám eða eitthvað ógeð er sent inn sem á bersýnilega ekki heima hérna.