Ég reyni að vita meira í dag en ég gerði í gær.
sálfræðingurinn
einu sinni var maður sem var svolítið niðri og leiður og fannst hann vera með lítið sjálfsálit, þannig að hann ákvað að fara til sálfræðings, þegar hann var búinn vera hjá sálfræðing í langan tíma og gera margar þrautir og svara mörgum spurningum hrekkur læknirinn við með gleðisvip og segir “ég held að þú sért með lágt sjálfsálit, það er mjög algengt hjá aumingjum” :)