Guð
Jói litli var í tíma dag einn, þegar kennarinn spurði krakkana í bekknum hvar guð byggi. Ein lítil stelpa lifti upp hendinni, og kennarinn spurði hana. “ Ég held að guð búi í skýunum, því þar er himininn.” sagði stúlkan. “Mjög gott” sagði kennarinn. Annar lítill strákur lifti hendini, og kennarinn spurði hann. “Hvar heldur þú að guð búi?” spurði hún. Mjög guðrækinn, svaraði strákurinn “Guð býr í hjarta okkar”. “Þetta er mjög gott”, svaraði kennarinn og brosti. En þegar hún spurði í þriðja skipti, var Jói litli sá eini sem rétti upp hend. En hún óttaðist svar hans, en spurði “Og hvar heldur þú að guð búi, Jói litli?” “Inni á baði” svaraði hann. “Inni á baði?” spurði hún, og var eitt spurningar merki í framan. “Já, útaf því að á hverjum morgni, þá lemur pabbi á hurðina á baðinu og kallar ”Guð minn góður, ertu enn þarna inni!!!"