það var einu sinni mús sem datt ofaní holu og eftir að hún var búin að kalla á hjálp í dálítin tíma þá kom fill á staðinn og spurði hana hvað hefði gerst. Músin sagði að hún hefi dottið ofaní holuna og kæmist ekki upp úr aftur. þá gekk fíllinn yfir holuna miðja og slengdi út á sér drjólanum og músin klyfraði upp úr holunni.
Seinna var fíllinn úti að labba og datt hann ofaní holu. Og eftir að hann hafði kalla á hjálp í drjúga stund kom músin sem hann hafði hjálpað fyrir nokkru. Hann bað músina að hjálpa sér og þar sem fíllinn hafði hjálpað henni þá hljóp músin heim, náði í jeppan sinn og dróg fílinn upp.
Og hvað lærum við á þessu?

Að þeir sem keyra um á Jeppa eru með lítil tippi.