I´m all alone
Eini sinni voru þrír menn Íri, Hollendingur og Haffirðingur. Þeir þrír voru allir fastir á eyðieyju og dag einn fann haffirðingurinn flösku og úr henni kom andi. Hann gaf öllum mönnunum þremur eina ósk. Írin byrjaði á að óska sér að hann yrði heima hjá konunni sinni og börnunum sínum. Hollendingutinn óskaði þess sama að hann færi til konunar sinnar og barna. En Haffirðingurinn var ekki allveg viss um hvað hann ætti að óska sér. Hann hugsaði sig um vel og lengi og að lokum fann hann svarið. Haffiringurinn sagði við andann: fyrst þeir eru farnir og ég er hérna eftir aleinn og svolítið einmanna þá óska ég þess að þeir komi báðir aftur.