Einhverjir þurfa að breyta um skoðun því myndirnar sem þeir kusu fyrst eru ekki með lengur..
Skoðum dæmið þitt.. Tvær efstu .. þ.a. við erum með:
Mynd 1 - 10 atkvæði
Mynd 2 - 8 atkvæði
Mynd 4 - 9 atkvæði
Mynd 5 - 5 atkvæði
.. og svo 10 (7 sem kusu mynd 3 og 3 sem kusu mynd 6) sem þurfa að ákveða upp á nýtt .. kannski finnst þeim öllum (hæpið dæmi reyndar, en samt..) mynd 5 fyndnust svo hún rústar keppninni þrátt fyrir að hafa verið langlægst eftir fyrri umferð .. fimman kannski soldið langsótt, en hinar tvær langt því frá ..
Sýnist á öllu að þú sért ekki að gera ráð fyrir að þeir sem kusu myndirnar sem duttu út muni kjósa aftur.. :)
Bætt við 24. september 2008 - 23:27
rugl í mér með 10 atkvæði, því að sjálfsögðu er þetta sama fólkið að kjósa í hvorum riðli, réttast er sennilega að deila með tveimur þegar á hólminn er komið