Pólverji nokkur þurfti að endurnýja ökuskýrteinið sitt, þar sem það gamla var útrunnið. En fyrst þurfti hann að gangast undir augnskoðun hjá augnlækni, áður en sýslumannsembættið léti Pólverjanum í té nýtt ökuskírteini.
Augnlæknirinn lét hann lesa á spjald með stöfunum “C Z W I X N O S T A C Z”.
,,Getur þú lesið þetta?“ Spurði augnlæknirinn.
,,Lesið þetta?” Endurtók Pólverjinn. ,,Ég þekki manninn!"

heaheaheahe