Fékk þennan sendan til mín um dagin.
Tek það fram að ég skrifaði þetta ekki.

Snarvitlaus maður með nýsteikt lambalæri í hendinni vindur sér inn
í Nóatúnsverslun og beint að kjötborðinu og segir við unga
afgreiðslumanninn:

ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ
EKKI AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI
HANN ÚT ÚR SÉR)

Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáhá , veistu hvað? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð
hún skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún
bara hvarf!!
…bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni?