ég veit ekki hvort þessi brandari hefur komið áður inn en.
Siggi litli átti afmæli og hann hljóp inn til afa síns og spurði: “Afi, afi. Hvað er ég gamall?” “Farðu strákur, ég er a horfa á boltann” sagði afinn. Siggi fór fram en kom aftur 15 mínútum seinna og spurði aftur: “Afi, afi. Hvað er ég gamall?” “Æi hættu þessu strákur, ég tala við þig á eftir”. Strákurinn fór en kom aftur 20 mínútum seinna og spurði enn og aftur : “Afi, afi. Hvað er ég gamall?”. “Ohh jæja allt í lagi þá, gyrtu niður um þig strákur”. Sigga litla fannst þetta nu skritið en gerði það nú samt. eftir að strákurinn gyrti niður um sig byrjaði afinn að þreifa á pungnum á stráknum og sagði við og við “hmm já, hmm”. Svo á endanum sagði kallinn “Já , þú ert 8 ára”. “Vá, afi hvernig vissiru”. “Æi hún mamma þín var að segja mér það áðan”