Túrela nú ert þú nýbúin að ljúka námi í meindýraeyðslu
Túrela : Já !
Fréttamaður : Afhverju valdiru þessa sérgerin, meyndýraeyðslu ?
Túrela Nú það kemur þér ekkert við, hvað átti ég að vera rafvirki eða hvað ? Afhverju ert þú tildæmis radíófíflið ?
Fréttamaður : Jaa ég er nú bara fréttamaður
Túrela : Bara bara bara fréttaskúnkur ! Reyndu ekki að kjafta þig útúr þessu. Ætlaru að skoða þetta hæli eða hvað ?
Fréttamaður : Jáá, þú vildir kannski vera svo góð og sýna okkur sjúkrahúsið og kynna okkur starfsemina ?
Túrela : Jájá, sko þetta er fyrsta deildin, þar sem þú sérð að sjúklingarnir ganga út og inn út og inn í garð garð og út aftur og út aftur, það er göngudeildin
Fréttamaður : jæja þá höldum við áfram
Túrela : já
Fréttamaður : mikið agalegt er að sjá þessa sjúklinga hérna, óskaplega lýta þeir ílla út, hvað a deild er þetta ?
Túrela : þetta er eldhúsið !
Fréttamaður, jájájájá eldhúsið já
Túrela : já, þau bjánuðust til að borða sjálf matinn sem þau bjuggu til.
Fréttamaður : Nauhh aumingja stúlkan þarna, hálf óhugnalegt tæki sem hún er með á hausnum eða höfðinu ?
Túrela : það er ekkert að henni, þetta er símastúlkan
Fréttamaður : nú já, fyrigefðu. Jæja hvað sjáum við hérna inná þessari rannskóknarstofu, mikið hefur tæknini hleypt fram, þessar nýtískuvélar, er þetta nýju hjartavélarnar ?
Túrela : Nei þetta eru gömlu þvottavélarnar, þær eiga að fara á þjóðmynjasafnið.
Fréttamaður : Á þjóðmynjasafnið !?! þær eru valla svo gamlar.
Túrela : Nei ! þeir vilja bara trúa gömlum þvottavélum !
Fréttamaður : en Túrela segðu mér eitt, hvað er að þessum manni þarna, það sést í gegnum hann ?
Túrela : Já þessi, þetta er hann þórður, hann er búinn að vinna alltof lengi á Rönkeindeildini, Hann fer sko í framköllun í sumar !
Jæja hér komum við inná uppskurðardeildina ! Blesssaður farðu úr bombsunum og dreptu í sígarettuni
Fréttamaður : Nú en hvar á ég að drepa í henni ?
Túrela : bara þarna í fötuni, sem hann var að fleygja botnlanganum.
Taktu nú vel eftir, Þessi þarna í skátabúningnum að bora í nefið á sér, þetta skurðlæknirinn. Og þessi þarna sem situr uppá borðini til fóta hjá skjúklinginum, að lesa playboy
Fréttamaður : jájá
Túrela : það er aðstoðarlæknirinn
Fréttamaður : Athyglisvert
Túrela : Mhm, og þessi þarna alsberi með teppið vafið utan um sig sem sjúkrakonan er að elta, það er sjúklingurinn !
Hann er alveg greinilega hættur við, ekki sá fyrsti !
En hún nær honum alveg örugglega, hún nær öllum síðan hún fékk sér þessa snöru !
Fréttamaðurinn : jájá þetta var afar athyglisvert !
Túrela : Jájá ef maður hefur áhuga á því.
Fréttamaður : Já og nú yfirgefum við skurðdeildina jæja túrela hvað breiðfylking er þetta sem við mætum núna ?
Túrela : Jú, þetta er stofugangurinn og taktu nú vel eftir, ég nenni ekki að seigja tvisvar !
Fréttamaður : jájá
Túrela : Já maðurinn þarna í hvíta sloppnum, það er yfirlæknirinn, og yfirfölnaði maðurin sem yfirlæknrinn lemur nú í hausinn með rönkeinmyndunum, það er kandidatinn.
Og svo konan í hvíta sloppnum sem kandidatinn slær nú í hausinn með hlustunarpípuni, það er sjúkrunarkonan.
Og litla hvítklædda konan sem sjúkrunakonan slær núna í rassinn á, það er sjúkraliðinn
Og gamla konan sem krýpur þarna á gólfinu og sjúkraliðinn stígur núna á puttana, það er gangastúlkan.
Og maðurinn sem þú traðka nú öll oná í einni röð, það er sjúklingurinn.
——————————————————
Það tók mig langann tíma að gera þetta þannig skítköst afþeigin.
Og Túerla er færeysk þannig hún talar alt öðruvísi í leikritinu sjálfu þannig leikritið er svoan helmigni fyndara.
Ég stal þessu atriði úr Úllen Dúllen Doff.
Takk.
Fréttamaður : Jájá !
Bætt við 29. júní 2007 - 01:23
Og Afsakið stafsetningarvillurnar !
Og maðurinn sem þú traðka nú öll oná í einni röð, það er sjúklingurinn.
Á að sjálfsögðu að vera
"Og maðurinn sem þau traðka nú öllá oná í einni röð, það er sjúklingurinn.