Athygliverðar staðreyndir
Það er ekki hægt að sleikja á sér olnbogann!
Krókódíll getur ekki stungið út úr sér tungunni!
Hjarta rækju er í hausnum á henni!
Í rannsókn á 200.000 strútum í yfir 80 ár hefur ekki einn stungið hausnum í sand!
Svín geta horft til himins!
Rúmlega helmingur fólks í heiminum hefur hvorki hringt né svarað í síma!
Rottur og hestar geta ekki ælt!
Rottur fjölga sér svo hratt að eftir 18 mánuði geta tvær rottur átt milljón afkomendur!
Súperman kemur fyrir í hverjum einasta sjónvarpsþætti af Seinfeld!
Kveikjari var fundinn upp á undan eldspýtum!
35% þeirra sem auglýsa í einkamáladálkum eru þegar giftir!
“Kvak” anda bergmálar ekki og enginn veit afhverju!
23% bilana í ljósritunarvélum stafa af því að fólk hefur reynt að ljósrita á sér óæðri endann!
Þú munt sennilega borða 70 skordýr og 10 köngulær í svefni um ævina!
Að flestir varalitir innihalda fiskihreistur!
Allir hafa persónugreinanleg tunguför eins og fingraför!
Rúmlega 75% allra þeirra sem lesa þetta munu reyna að sleikja á sér olnbogann!
Sterkasti vöðvinn í líkamanum er tungan!
Stelpur blikka tvisvar sinnum oftar en strákar!
Algengasta nafnið í heiminum er Mohammed! heart_001.gif
Kakkalakki getur lifað í 9 daga …. án þess að hafa haus!
Ef kolkrabbi er nógu svangur getur hann borðað 1 af örmum sínum!
Svört ekkja, sem að borðar kallana sína eftir mökun, getur borðað allt að 25 kalla á dag!
Venjulegt rúm er heimili fyrir u.þ.b. 6 milljarða rykmaura!
Býflugur “hita upp” áður en að þær fljúga!
Andrés Önd er bannaður í Finnlandi vegna þess að hann er ekki í buxum!
Ef að þú gerir strik með krít við hliðina á maur fer hann ekki yfir það!
Það er líklegra að þú deyjir vegna fljúgandi kampavínstappa en banvænni könguló!
Það er líklegra að þú deyjir af völdum asna (dýrsins sko) enn í flugvél!
Venjuleg kona talar u.þ.b. 7000 orð á dag, en venjulegur maður aðeins 2000! - kemur reyndar ekki svo verulega á óvart… hehe
Belgar reyndu einu sinni að dreifa pósti sínum með köttum! (það virkaði ekki)
Það er ekki hægt (í alvörunni) að hnerra með augun opin!
Augun stækka ekkert frá fæðingu!
Walt Disney var hræddur við mýs!
Ef þú myndir öskra í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla!
Ef þú myndir reka við stanslaust í 6 ár og 9 mánuði myndast gas sem jafngildir krafti atómsprengju!
Fullnæging svína stendur í 30 mínútur!
Ef þú lemur hausnum við vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma!
Menn, höfrungar og einhver tegund af simpönsum eru einu tegundirnar sem stunda kynlíf sér til skemmtunar!
Rétthent fólk lifir að meðaltali 9 árum lengur en örvhentir!
Maurar geta lyft 50 faldri þyngd sinni, togað 30 falda þyngd sína og þeir falla alltaf á hæri hliðina þegar þeir verða drukknir!
Ísbirnir eru örvhentir!
Leirgedda (það er fiskur) er með 27,000 bragðkirtla!
Flóin getur stokkið 350 falda lengd sína, það svipað og maðurinn stökkvi yfir fótboltavöll!
Sum ljón eðla sig 50 sinnum á dag! Og ég sem hélt að Teddi væri steingeit……(:-þ)
Fiðrildi eru með bragðlaukana á fótunum!
Augu strútsins er stærra en heilinn!
Stjörnufiskar hafa engan heila!
Lær leggurinn í manninum er sterkari en steypa!
Yfir 1000 fuglar á ári deyja eftir að hafa flogið á glugga!
Florida ríki er stærra en England!
Maurar teygja sig þegar þeir vakna á morgnana!
Hjartað í þér slær yfir 100.000 sinnum á dag!
Thomas Edison, sá sem fann upp ljósaperuna, var myrkfælinn!
Yfir ævina, þá borðarðu mat sem vegur á við 6 fíla!
Höfrungar sofa alltaf með annað augað opið!
Sumir tegundir bandorma borða sjálfa sig ef þeir finna ekkert fæði!
Elsta tyggigúmmí í heimi er yfir 9000 ára gamalt!
Í geimnum geta geimfarar ekki grátið. Sökum þyngdarleysis þá ná tárin ekki að “renna”!
Hnerri ferðast út um munnin á þér á u.þ.b. 300 km. hraða á klukkustund!
Tennur er næstum því jafn harðar og grjót!
Meðal manneskjuna dreymir yfir 1460 drauma á ári!
Þú fæðist með 300 bein innanborðs en á fullorðinsaldri hefur þeim fækkað í 206!
Rifbeinin á þér hreyfast u.þ.b. 5 milljón sinnum á ári, í hvert skipti sem þú andar!
Endurvinnsla á einni glerkrukku, sparar nógu orku til að keyra eitt sjónvarp í 3 klukkustundir!
Eldingu slær niður u.þ.b. 6000 sinnum á mínútu!
Meðal ameríkaninn drekkur u.þ.b. 600 gosdrykki á ári!
Það er framleitt meira af Matador peningum en alvöru peningum árlega!
Stjörnufiskar geta snúið maganum á sér við (inside-out)!
Fíllinn er eina spendýrið sem getur ekki stokkið!
Mörgæsin er eini fuglinn sem getur synt, en ekki flogið!
Gíraffi getur hreinsað á sér eyrun með tungunni!
Þú blikkar augunum u.þ.b. 84.000.000 sinnum á ári!
Til þess að brenna hálfu kílói af fitu þarftu að ganga 12 kílómetra. Ef þú gengir frá Reykjavík og til Víkur í mýrdal mundir þú því brenna 8 kílógrömmum og á heimleiðinni öðru eins. Færirðu strax aðra ferð fram og til baka værirðu búinn að missa 32 kílógrömm. Ágætis megrunaraðferð ef þú stoppar aldrei í sjoppu.
Fyrsti nefflutningurinn var framkvæmdur á indlandi árið 750 fyrir Krist. Nóg framboð var á nefjum því að þar í landi tíðkaðist sá siður að skera nefið af ótrúum eiginkonum.
Sáðfruma karlmanns er ekki nema 60 mikrogrömm. Hún getur samt sem áður synt 3ja millimetra vegalengd á mínútu og lifað allt upp í 3 daga inni í konu.
Örlagaríkasta komma sögunnar var sett á blað í frönsku byltingunni árið 1793. Þá var dómfulltrúi nokkur að taka afstöðu til náðunarbeiðni yfir manni sem taka átti af lífi. Hann ákvað að náða manninn og skipaði skrifara sínum að skrifa á beiðnina “náðist, ekki lífláta”. Aumingja skrifarinn var eitthvað ekki klár á kommusetningunni og skrifaði “náðist ekki, lífláta”. Leiðréttingin kom svo of seint.
Goa sem reynir að geri þig aðeins fróðari en þú vast í gær
P.S. ég er ekki að trúa einstökum punktum