Á sveitabæ nokkrum norður á landi bjó bóndi með tveimur dætrum sínum sem voru orðnar 17 ára. Bóndi hafði nokkrar áhyggjur af því að dætur hans virtust ekki hafa neinn áhuga á karlmönnum þrátt fyrir aldur þeirra. Svo að kvöld eitt ákveður bóndi að líta gegnum skrárgatið á hurðinni þeirra og sá þær brúka kerti til þess sem venjulega þarf karlmann til.
Morguninn eftir fór bóndi inn í eldhús, hellti upp á þrjá kaffibolla og kveikti á tveimur kertum. Þegar dæturnar komu fram og spurðu hvað hann væri að gera svaraði bóndi: “ Ég er að drekka kaffi með tengdasonum mínum.
Þennan fann ég í brandarablaði frá ´69 eða´70 og mér fannst hann nokkuð skondinn