Eitt sinn var ég í réttunum sem haldnar eru árlega, fyrir þá sem ekki vita er það að ná í kindur uppí fjall og koma þeim heim.. :P Efast um að einhver viti það ekki :P

En allavega ég var e-ð um 10 ára, ég var búinn að vera að rembast við rosa þrjóska kind, svo kemur vinur minn og hjálpar mér og okkur tekst þetta loksins, þá segi ég ,,Hjúkk, ég var búinn að vera í korter að reyna við hana“ hehe.. :P

_______________

Á að mig minnir sama ári vorum við að fara að reka druslurnar heim, við vinur minn settumst inní bíl hjá ömmu og afa, okkur fannst báðum hákarl svo hrikalega vondur á bragðið að við tókum á rás þegar amma og afi voru einhversstaðar fyrir utan að spjalla, það voru í skottinu svona stór dolla af hákarli, við tókum okkur til og söfnuðum munnvatni og hræktum ofaní :D Svo kemur einhver kall, þá biður amma okkur um að rétta okkur hákarlinn.. Við gerum það en eigum frekar erfitt með að halda eðlilegum svip og þau bjóða einhverjum manni hákarl..
Kemur kallinn ekki hérna með geðveikt svona ”happy“ hreim ,,Þetta er almennilegt!!!” Og þá fórum við að skellihlæja og þau föttuðu ekki neitt hvað var í gangi hjá okkur :P

Bætt við 17. janúar 2007 - 21:53
hehe líka þegar ég var í tíma og var eitthvað niðri á litla vininum að klóra mér og það fór e-ð í pirrurnar á bekkjarsystur minni svo hún klagaði í kennaran.. ,,Eyþór er alltaf e-ð að runka sér eða e-ð og það er pirrandi“

Þá kemur kennarinn: ,,Eyþór minn, hvað ertu að gera?” Kem ég ekki hérna eins og ekkert sé sjálfsagðara ,,ÆÆÆ ekkert sérstakt" og held áfram :P