Tveir sveitalubbar, Jói og Siggi, sáu að þeir voru komnir á endastöð í
lífinu og ákváðu að fara í skóla til að komast eitthvað áfram. Þeir byrja
á
því að fara til námsráðgjafa og Jói fer inn fyrstur.
Námsráðgjafinn ráðleggur Jóa að taka stærðfræði, sögu og rökfræði.

“Hvað er rökfræði?” spyr Jói.

Námsráðgjafinn svarar: “Leyfðu mér að koma með dæmi. Áttu sláttuvél?”

“Hana á ég,” svarar Jói.

“Þá geri ég ráð fyrir; og nota rökfræði, að þú eigir garð,” svarar
námsráðgjafinn.
“Mjög gott,” segir Jói hrifinn.

Námsráðgjafinn hélt áfram, “rökfræðin segir mér líka, að fyrst þú átt
garð,
þá áttu líka hús.”

Yfir sig hrifinn hrópar Jói: “FRÁBÆRT!”

“Og fyrst þú átt hús, þá má jafnvel giska á að þú eigir konu.”

“Hana Mæju! Þetta er ótrúlegt!”

“Og að lokum, fyrst þú átt konu, þá er rökrétt að gera ráð fyrir að þú
sért
gagnkynhneigður,” segir námsráðgjafinn.

“Það er alveg hárrétt! Þetta er það magnaðasta sem ég hef nokkurn tíma
heyrt! Ég get ekki beðið eftir að byrja í rökfræði.”

Að því búnu fer Jói fram þar sem Siggi bíður ennþá.

“Hvaða fög tekurðu?” spyr Siggi.

“Stærðfræði, sögu og rökfræði,” svarar Jói.

“Hvað í veröldinni er rökfræði?” spyr Siggi.

“Leyfðu mér að koma með dæmi. Áttu sláttuvél?” spyr Jói.

“Nei.”

“Þú ert hommi er það ekki?”




Fólk.is © Allur réttur áskilinn - Visir.is
Vinsamlegast lesið hér til um hvað skal gera við meiðyrðum.

_____________________________________________


85 ára gamall maður fór til læknisins til að láta taka sáðprufu.
Læknirinn lét manninn hafa glas með sér heim og bað hann um að koma
tilbaka daginnn eftir með prufuna.
Næsta dag kemur sá gamli til læknisins og lét lækninn hafa tómt
glasið eins og hann fékk það deginum áður.Læknirinn spurði karlinn
þá hverju sætti og bað hann um útskýringar.
"Já doksi ,þetta gerðist svona – fyrst reyndi ég með hægri
hendinni og svo reyndi ég vinstri en ekkert gerðist.
Þá bað ég konuna að hjálpa mér.Hún reyndi fyrst með hægri og síðan
vinstri hendinni eins og ég hafði gert en án árangurs.
Hún reyndi einnig með munninum,fyrst án tanna og svo með tönnunum
en ekkert gerðist.
Við ákváðum þá að tala við nágrannann hana Önnu ,hún reyndi þetta
líka fyrst með báðum höndum í einu og svo reyndi hún meira að segja
líka að kreysta á milli hnjána en ekkert gerðist.
Lækninum var mjög brugðið ”Spurðir þú virkilega nágrannann ?”
”Jebb” svaraði sá gamli. Og sama hvað við reyndum tókst okkur ekki
að opna glasið!

Hopfully eru þeir ekki gamlir 8-)

Bætt við 29. desember 2006 - 19:11
Ég tók þetta af fólk.is
Ég er léðilegur cópýari :(
I beat anorexia !