Ég heyrði þennan um daginn en varð að þýða hann svo það er ekki víst að hann haldi upphaflegum gæðum, en njótið.
Það var einu sinni par að fara að njóta ásta í fyrsta sinn í langan tíma.
Sama dag og þau ætluðu að njóta ásta sagði maðurinn “Ég ætla að kaupa smokk með bragði”
og allt í lagi með það.
Síðan um kvöldið þegar þau byrja á munnmökum segir konan “Namm, ostabragð”
Þá svarar karlinn “Já, ég er ekki búinn að setja smokkinn á!”
Þá vitið þið afhverju það eru göt í ostinum!