Ég las þennann brandara í Séð og Heyrt fyrir ekki svo löngu og fannst hann mjög fyndinn.
Ég vil taka það fram að ég man ekki öll detailin en það breytir ekki öllu.
Það voru hjhón sem áttu 10 ára brúðkaupsafmæli. Þau ákváðu að fara til Bandaríkjanna. Svo þegar þau voru komin til Bandarikjanna þa fóru þau strax uppá hótelherbergi. Þegar þau komu þangað þá sáu þau hvað þetta var rosa flott allt. Rosalega stórt herbergi, “King-Size” rúm, flott eldhús, flott baðherbergi með tveggja manna baði. Þau sáu samt að það vantaði eitt til að gera þetta allveg fullkomið, það vantaði haka(snaga) inná baðherbergi fyrir handklæðin. Svo kallinn segir við konuna sína. “Heyrðu á meðan ég stekk niður í byggingarvoruverslunina, nenniru þá að hringja í húsvörðinn til að gá hvort ég megi ekki allveg öruglega skrúfa hakana á”. “OK” sagði konan og kallin hljop niður, og hún hringdi niður í afgreiðslu. Ekki var kellan mjög sleip í enskunni svo þegar konan í afgreiðslunni svarar segir hún “Yes helló ken æ talk tú ðe djanitor plís”. “I'll put you through” segir konan í afgreiðslunni. Hún bíður í nokkra stund. “Hello”. “Jess is ðis ðe djanitor?”. “Yes i am the janitor”. "Jess æ vos vonderíng if mæ hösband kúd screw some hookers in our baþrúm.