Gæsalappirnar voru notaðar til að marka kaldhæðni í orðinu Gáfuð. Sem sagt hún var ekki gáfuð þessi ljóska þar sem að hún setti stefnuljósið óvart á og keyrði í þá átt sem það benti í , þar að segja út af veginum.
Sumum þykir brandarinn fyndinn, öðrum ekki. Svona er lífið, fullt af vonum og vonbrigðum.