Áttu njósnavél?
Sjálfheldu
Fyrir stuttu þegar við vorum í starfræðslu fórum við í björgunarsveitarhúsið. Þar var haldinn fyrirlestur og svo fór einn sem var að vinna þarna að segja okkur sögu af því þegar tveir danir voru í gönguferð og týndust og lentu í sjálfheldu. Þá spyr einn nemandinn; bíddu, sjálfheldu vesti þá eða?