Jæja mér var bara sagt að setja þetta hingað inn.. ábyrgist ekkert:d
En það var þannig að þegar ég var lítill og átti heima á Selfossi, þar eru oft jarðskjálftar. Við vorum nýflutt fjölskyldan, og nýbúin að fARa yfir hvað átti að gera í jarðskjálftum. Svo eitt kvöldið þegar það var kvöldmatur. Kom jarðskjálfti, og enginn smá jarðskjálfti 6.3, en ég var auðvitað ekki að borða með fjölskyldunni minni. Heldur að sinna kalli náttúrunnar þe. skíta inn á klósetti. Nú forðuðu allir sér út, nema ég sem þorði ekki að fara út með buxurnar á hælunum. Þannig að ég varð bara inni á klósetti að kúka. Öll fjölskyldan allveg, hvar er Einar, hvar?!?!. svo kom ég út þegar ég var búinn og spurði af hvejru allir voru svona hræddir:P