Ég hef ekki hugmynd um hvort þessu brandari hefur komið áður en ég fann hann á netinu og þýddi hann yfir á íslensku.
Sunnudagsskólinn
María litla var ekki besti nemandinn í sunnudagsskólanum. Venjulega svaf hún út allan tímann. En dag einn á meðan María svaf sínum væra svefni spurði kennarinn Maríu: Hver skapaði heiminn?
María rétt rumskaði, Jón litli, fórnfús drengur er sat fyrir aftan hana, tók penna og potaði í Maríu í afturendann. ,,Guð minn almáttugur!“ æpti María og kennarinn ansaði ,,vel gert” og María sofnaði aftur.
Stundu síðar spurði kennari Maríu, ,,Hver er okkar frelsari og herra?“ María rumskaði ekki einu sinni. Enn og aftur, bjargaði jón henni og stakk pennanum aftur í hana, ,,Jesús Kristur!” ópaði hún. Kennarinn ansaði ,,mjög vel gert“ og María sofnaði aftur.
Síðan spurði kennarinn Maríu þriðju spurningunni ,,hvað sagði Eva við Adam þegar þau voru búinn að eignast sitt 23. barn?” Og aftur stakk jón pennanum í hana. Þetta skitpið stökk María upp og öskraði ,,ef þú stingur þessu priki aftur í mig þá einu sinni aftur þá brýt ég það í tvennt.
Kennarinn fékk aðsvif.