einusinni þegar ég og fjölskyldan mín vorum á Akureyri þá fórum við í eikkerja drive-through shoppu og þegar við vorum að verða búina að panta spyr afgreiðslukonan má bjóða ykkur einhvað að drekka og þá ætlar pabbi að vera rosa sniðugur og ætlar að segja , ég ætla að fá eina kók í bauk! en segir óvart ,, ég ætla að fá eina kók í
burk!!" og afgreiðslu konan var allveg, haa? hvað sagðiru? og pabbi aftur ,,já ég ætla að fá eina kók í
burk!!“ og heldur þessu geðveikt lengi áfram, og hún var allveg eikkað wtf? og þá pikkaði ég í pabba og hvístlaði að honum ,,uuu pabbi maður segir kók í BAUK! ekki burk!” og pabbi allveg ,,ertu allveg viss“ og ég ,,allveg 100%” og þá sagði hann geðveik vandræðalegur ,,uu ekkert meira" og keyrði að næstu lúgu.
en ástæðan fyrir því að hann sagði burk var útaf því að við áttum heima úti svíþjóð og þar þýddi burk dós eða eikkað þannig:D
Bætt við 3. október 2006 - 21:41 og ástæðan fyrir flestum stafestingar villunum eru útaf því að ég er puttabrotinn:(