A blind man was describing his favorite sport - parachuting. When asked how this was accomplished, he said that things were all done for him: “I am placed in the door and told when to jump. My hand is placed on my release ring for me, and out I go.”
“But how do you know when you are going to land?” he was asked.
“I have a very keen sense of smell and I can smell the trees and grass when I am 300 feet from the ground,” he answered.
“But how do you know when to lift your legs for the final arrival on the ground?” he was again asked.
He quickly answered “Oh, the dog's leash goes slack.”
——————
Blindur maður var að lýsa uppáhalds íþróttinni sinni - fallhlífarstökk. Þegar að hann var spurður hvernig þetta gæti gengið, sagði hann að hlutirnir væru allir gerðir fyrir hann: “Ég er settur í hurðina og sagt hvenær ég á að hoppa, hendin mín er sett á hringinn sem að opnar fallhlífina, og út stekk ég.”
“En hvernig veist hvenær þú ert að fara að lenda?” var hann spurður.
“Ég er með mjög gott lyktarskyn og ég get fundið lyktina af trjánum og grasinu þegar að ég er 300 fet frá grasinu,” svaraði maðurinn.
“En hvernig veist hvenær þú átt að lyfta fótunum áður en að þú lendir?” var hann spurður aftur.
Hann svaraði fljótt aftur “Ó, það fer að slakna á hundaólinni.”