Heyrði þennann frá vini mínum, veit ekki hvort að hann hefur komið hingað áður eða að þið hafið heyrt hann.
Kannski ekki nauðsynlegt að lesa fyrri helminginn
Gamall hani og stoltur af því að elta hænurnar í kringum býlið ráfaði um og sá bóndann koma með ungan hana. Leist gamla hananum illa á það en lét sem ekkert sé. Þó að haninn væri góður í síðu starfi var augljóst hver hafði yfirhöndina. Ungi haninn galaði um leið og sólin reis og sprettaði á eftir hænunum mikið hraðar en sá gamli.
Gamli haninn gat ekki lengur látið eins og ekkert séð og sagði við þann unga : “Ég skora á þig í keppni, næstu þrjá daga skulum við koma í kapp í kringum býlið, og sá sem vinnur fær að elta hænurnar en hinn verður að hætta.”
Sá ungi féllst á það.
Daginn eftir voru þeir að gera sig tilbúna og var sá ungi frekar órólegur. Þegar þeir byrjuðu náði sá gamli strax forystu og hélt henni þar til í blálokin þá tók sá ungi fram úr honum.
Næsta dag voru þeir að gera sig tilbúna og lögðu svo af stað. Sigurviss fór sá gamli af stað og tók strax fram úr honum en sá ungi náði honum aftur í blálokin. Það var eins og hann hafði ekkert orðið þreyttur eftir fyrri keppnina.
Þriðja daginn var sá gamli orðinn niðurdreginn en vildi gera sitt besta. Sá gamli tók strax forystu en eins og áður náði sá ungi honum og vann. Þegar sá gamli ætlaði að fara og þakka honum fyrir góðann leik kom bóndinn og skaut sá unga og sagði : “Helvítis, þriðji haninn sem er hommi.”
Veit að hann var mjööög langur en mér fannst þetta fyndið ^^
Bætt við 19. september 2006 - 22:39
ekki mjööög langur en frekar langur :O