Liðsforinginn var að þjálfa hermennina og gerði alskonar æfingar, og sagði meðal annars: standi beinir og síðan segir hann standið í beinni röð og segir lyftið hægra fæti og allir lyftu hægri fætinum, nema einn honum varð á að lyfta vinstri fætinum. Þá öskrar liðþjálfinn: HVER LYFTIR BÁÐUM LÖPPUM?
————————————————-
Einu sinni kemur borgarstrákur í sveitina og þar er saklausa sveitastúlkan sæta og einhverju sinni þá eru þau að leika sér í hlöðunni þegar strákurinn hvíslar að henni: Eigum við að gera ljótt? Já segir stúlkan: eigu við að skíta í heyið?
————————————————-
Það var í sveitinni að bóndakonan tekur eftir því nokkrum sinnum að bóndinn fer út í fjárhús og hún vissi að það var búið að gefa fénu og einhverju sinni þá fer hún á eftir honum og sér að hann tekur út á sér herlegheitinn og stingur honum í gat á veggnum og segir Óli koma. Hún fer að gá hinum meginn og sér að það er hrútur á útopnu. Hún hugsar: Helvítis karlinn sá skal fá að kenna á því, og næst er hún mætt þeim meginn sem hrúturinn er með svaka klíputöng og bíður.
Þegar bóndinn segir Óli koma þá skellti kerlinginn tönginni á herlegheitið og kleip fast og bóndinn öskrar: ÓLI SEGJA MEEEEEEEEEE.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.