
“Jói minn, þú ert nú svo klár að ég ætla að spyrja þig einnar aukaspurningar. Það eru 5 fuglar á grein, þú ert með byssu og skýtur einn fuglinn, hvað eru þá margir fuglar eftir?”
“Enginn” svarar Jói.
“Hvað meinar þú……..enginn?” spyr kennslukonan.
“Já einn drepst, dettur til jarðar og hinir fljúga í burtu,” segir Jói
Kennslukonan kinkar kolli og segir “svarið átti nú að vera 4, en mér líkar hvernig þú hugsar ”
Örstuttu seinna réttir Jói litli upp hönd. “Má ég spyrja þig einnar spurningar?”
“Endilega” segir kennslukonan
“Ókei, 3 konur standa við ísbíl og allar eru búnar að kaupa sér ís, ein af þeim sleikir ísinn, ein af þeim bítur í ísinn og ein af þeim sýgur ísinn. Hver þeirra er gift?”
Kennslukonan og segir “ eeeee…….ég veit ekki alveg , ætli það sé ekki sú sem sýgur ísinn ?…….eða eitthvað 0”
“Neeeeei” segir Jói litli, "það er sú sem er með giftingarhringinn, en mér líkar hvernig þú hugsa