þannig var það að það að Svíarnir voru 200 og Norðmennirnir voru 600.
það var mikil þoka þennan dag og allir lágu í felum og sáu ekkert fyrir þokunni og svo voru þeir búnir að liggja soldið lengi þarna og þá ákváðu svíarnir að taka einhvað til bragðs og fóru að spá hvað væri eiginlega algengasta nafnið í noregi, og það var Óli, og þeir prófuðu síðan bara að kalla það.
þá stóðu upp 200 norðmenn og svöruðu Já!
og þá skutu svíarnir þá niður og þá voru þeir 200 á móti 400.
Svo þeir prófuðu aftur; Óli !
þá stóðu 200 norðmenn upp, bentu niður á Óla og sögðu “Óli er dauður” og þá skutu svíarnir þá niður, svo þá voru þeir 200 á móti 200.
Svo að þá hugsuðu norðmennirnir að það væri komið að þeim, og þeir fóru að spá hvað væri eiginlega algengasta orðið í svíþjóð og það var Jón.
Svo þeir prófuðu að kalla; JÓN !
þá svöruðuðu svíarnir: Hey! Óli, ert þetta þú ?
þá stóðu norðmennirnir upp og sögðu: NEI, óli er Dauður !
Og þá voru þeir skotnir niður.