Ég fann þennan skondna brandara eitthvertstaðar á netinu.

BRÉF FRÁ HR. TYPPI

Ég, herra Typpi fer hér með fram á kauphækkun með meðfylgjandi rökstuðningi:
* Starf mitt felst í miklu líkamlegu erfiði
* Ég vinn oft á miklu dýpi
* Ég tek áhættuna af því að reka hausinn inn fyrst í öllum verkum sem ég geng í
* Ég fæ ekki frí um helgar eða á hátíðisdögum
* Ég vinn við rakamettaðar aðstæður
* Ég fæ ekki borgað fyrir yfirvinnu
* Ég vinn á dimmum vinnustað með lélega loftræstingu
* Ég vinn við mjög hátt hitastig
* Það kemur fyrir að ég er krafinn um að vinna í bakgarðinum sem mér finnst ekki þrifalegasti staður í heimi
* Ég er iðulega krafinn um vinnuframlag þótt allir sjái að ég er verulega slappur
* Mér er skipað að fara ítrekaðar ferðir inn á þennan dimma og raka vinnustað þótt allir viti að það endar alltaf með því að ég kasta upp
* Starf mitt gerir mig berskjaldaðan gagnvart hættulegum sjúkdómum

Virðingarfyllst
Hr. Typpi