það var einu sinni hafnfirðingur sem sat í strætóskýli ásamt öðrum manni. honum leiddist svo hann spyr mannin: ‘'við hvað vinnur þú?’' maðurinn snýr sér að honum og svarar: ‘'ég er Fyrirsjáari, en þú?’' hafnfirðingurinn: ‘'ég er bakari. hvað gerir Fyrirsjáari?’' maðurinn: ‘'sko ég get séð fyrir hvað þú ert ég spyr t.d. áttu gullfisk?’'
hafnfirðingurinn: ‘'já’'
maðurinn: ‘'þá áttu líklegast konu?’'
hafnfirðingurinn: ‘'já’'
maðurinn: ‘'og þá áttu með öllum líkindum krakka?’'
hafnfirðingurinn: ‘'já’'
maðurinn: ‘'og þá ertu ekki hommi :)’'
hafnfirðingurinn: ‘'heyrðu það er nokkuð til í þessu hjá þér’'
svo kemur strætó og hafnfirðingurinn fer inní strætóinn og ætlar sér að vera voða sniðugur og labbar upp að manni og spyr: ‘'við hvað vinnur þú?’' maður: ‘'uuu ég er pípari, við hvað vinnur þú?’' hafnfirðingurinn: ‘'ég er fyrirsjárari ^^’'
maður: ‘'og hvað gerir hann?’'
hafnfirðingurinn: ‘'sko ég get séð fyrir hvað þú ert ég spyr t.d. áttu gullfisk?’'
maður: ‘'nei’'
hafnfirðingurinn: ‘'Þá ERTU HOMMI!!!’'
hahaha