Ljóskan var að keyra í Hafnarfirði þegar löggan stoppaði hana og bað um að

fá að sjá ökuskírteinið hennar. Hvað er það spurði hún.

Það er svona bleikt með mynd af þér. Hún leitaði í veskinu þangað til hún

fann bleika púðurdós, tók hana upp og opnaði og leit í spegilinn.

Er það þetta spurði hún?

Löggan tók dósina og leit í spegilinn og segir svo.

Nú! Ekki vissi ég það þú værir í lögreglunni!!
arniarnar