ég hef ekkert á móti því að aðrir tjái skoðanir sínar - það er nú einu sinni tilgangurinn með þessum korki, að spyrja fólk hvað því finnst. þannig að ég nenni ekkert að vera að rífast við þig, þó mér finnist þú ekki fara með sterkt mál hérna…
..ýmislegt bendir til þess að ég sé kvenkyns, ekki karlkyns… slíkt er alltaf mögulegt að athuga áður en er svarað..
þannig að, já, ég er pirruð. kannski ekki rosalega, en pirruð samt sem áður.