[Úhhhh Svekk]
Góður
Einusinni voru þrír menn að labba í frumskógi. Þegar þeir voru komnir áleiðis inn í skógjinn mættu þeir mannætuættbálk. Ættbálkurinn lét þá fá þraut og ef þeir skildu ná henni myndu þeir sleppa lifandi. Fyrsti parturinn var að ná í 10 ávexti eða ber. Þegar sá fyrsti kemur með 10 appelsínur kemur seinni parturinn af þrautinni og hann er að stinga öllum 10 appelsínonum uppí rassinn á sér án þess að tala eða gefa frá sér hljóð. Þegar hann var að troða þriðju byrjaði hann að öskra því hann gat ekki þolað meir og hann var étinn. Næsti kom með 10 vínber og átti hann einnig að koma þeim uppí rassinn á sér án þess að gefa frá sér hljóð. Þegar hann var kominn á níunda berið byrjaði hann alltí einu að springa úr hlátri og síðan átu þeir hann…. Uppi í himnaríki beið sá fyrri eftir þeim seinni og spurði hann afhverju hann hafi ekki klárað og fengið að lifa. Þá svaraði sá seinni: ég gat bara ekki haldið inni hlátrinum þegar ég sá þann þriðja koma með 10 melónur!