Eitt sinn var maður með alveg 50 Cm stórt undir sér hann fór til lýtalæknis og bað hann um að minnka það.
“Jaa ég get nú ekki minnkað það en ég veit um konu sem eitthvað gæti eitthvað gert í málunum.”
Maðurinn fylltist örvæntingu og fékk upplýsingar um konuna.
Seinna kom maðurinn til konunar og spurði hana hvað hún gæti gert.
“Já…sko…það er froskur við tjörnina í skóginum Spurðu hann hvort hann vilji giftast þér, í hvert skipti sem hann segir ”nei“ minnkar það um 10 cm. Hann´fór út í skóg og sá froskinn.
”Viltu giftast mér“ spurði maðurinn, ”nei“ sgði froskurinn. Hann vildi fá það aðeins styttra og sagði ”Viltu giftast mér“ spurði maðurinn ”nei“ sagði froskurinn aftur. Hann vildi fá það bara niður í 20 cm svo að hann spurði aftur ”Viltu giftast mér“ spurði maðurinn
”Hvað þarf ég að segja þér það oft Nei, Nei ,Nei"