það var lítil stelpa sem langaði alveg rosalega mikið í blátt reiðhjól. hún fer inní herbergi og ákveður að skrifa bréf til jesú. og hún byrjar: elsku jesú ef þú lætur mig fá blátt reiðhjól þá skal ég alltaf vera góð við bróðir minn. (svo strokar hún aðeins út og skrifar frekar 1 ár.) en svo hugsar hún sig aðeins um og segir: nei hann er nú svo ótrúlega leiðinlegur! svo hún kuðlar saman blaðinu og hendir.
svo byrjar hún á öðru blaði og skrifar: elsku jesú ef þú lætur mig fá blátt reiðhjól þá skal ég borða allt sem mamma segir mér að borða. en svo hugsar hún: nei jeeburs ég er ekki að fara éta blómkál og einhvern viðbjóð.
hún fer því fram í stofu og nær í stóra styttu af Maríu mey, bindir hana rækilega og teipar, setur hana ofaní svartan ruslapoka og lokar inní skáp. fer síðan uppí rúm og segir svo: elsku jesú… ef þú vilt sjá móður þína aftur…
takk fyrir mig :þ
So does your face!