Frændi minn var í heimsókn hjá mér í dag og hann sagði alveg magnaðan brandara hérna áðan sem mér langar að deila með ykkur..
Einu sinni var 5 menn.. 1 mannana kom og spurði: Hvað er það hraðasta sem þið vitið um?
1. maðurinn kom: Hugsunin, þú bara hugsar og stundum fer hún það hratt að þú manst ekki eftir því sem þú varst að hugsa..
þá kom 2. maðurinn: Augnablikk, þú blikkar og blikkar augunum endalaust allan daginn án þess að taka nokkuð eftir því það fer svo hratt..
3. maðurinn kom þá og sagði: ljósið, það fer ekkert hraðar en ljósið, þú þarft ekki nema að snerta einn takka og þá er komið ljós..
4. maðurinn kom þá og sagði: Niðurgangur.. Þá sagði einn þeirra: Nú, hvernig ætlaru að rökstyðja það?
Þá svaraði hann: Sko, ég náði ekki að hugsa, ég náði ekki að blikka auga og ég náði ekki að kveikja ljós áður en ég skeit á mig
