Morguninn eftir bankaði þernan á dyrnar hjá þeim og spurði hvort þau vildu fá morgunverð. Jónas kallaði til baka og þakkaði fyrir, en sagði að þau ætluðu að lifa á ávöxtum ástarinnar.
Þegar leið að hádegi kom yfirþjónninn, bankaði á dyrnar og spurði hvort hann mætti bjóða þeim hádegisverð, en Jónas þakkaði fyrir og sagði að þau ætluðu bara að lifa á ávöxtum ástarinnar.
Um kvöldmatarleitið kom hótelstjórinn, bankaði á dyrnar og spurði hvort þau hefðu hugsað sér að koma niður og fá sér kvöldmat.
„Nei, þakka þér fyrir,“ sögðu bæði Jónas og Maggga. „Við ætlum bara að lifa á ávöxtum ástarinnar.“
„Gott og vel,“ sagði hóteltjórinn, „en má ég biðja ykkur að hætta að henda hýðinu út um gluggann!“
<br><br><b>******************************************************************************************
I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>
líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************