Séra Jónas var á ferð í bílnum sínum og lögreglan stöðvar hann fyrir of hraðan akstur. Lögreglumanninum finnst vera vínlykt af Séra Jónasi og spyr „Hefur þú verið að drekka?“

Séra Jónas segir „Ég, nei, ekki nema bara vatn!“ og hann lyftir Blátopps-flösku og sýnir lögreglumanninum.

Lögreglumaðurinn tekur flöskuna og lyktar úr henni. „Þetta lyktar eins og vodki!!“ segir hann.

Séra Jónas horfir á flöskuna og segir „Guð minn góður! Gerir Hann það einu sinni enn!“

<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************