Jónas gekk draugfullur niður eftir Aðalstræti með annan fótinn í ræsinu. Lögga stoppar hann og segir „Ég verð að taka þig með á stöðina, vinur. Þú ert greinilega ofurölvi.“

Jónas spyr hann drafandi „Heyrðu, löggumann, errrdu al- ég meina sko alveg viss um að ég sé durugginn, ha?“

„Já kallinn minn, það er ekki nokkur vafi á því,“ sagið lögregluþjónninn. „Komdu nú!“

Jónas andar létta og segir með feginleik í röddinni „Guði sé lof. Ég hélt ég væri orððinn bægglaður.“
<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************