Hannes, Guðmundur og Jónas voru á hverfiskránni eitt kvöld og keyptu einn miða hver í hlutaveltu af því að það átti að nota afraksturinn í gott málefni.

Hannes vann fyrstu verðlaun, árs byrgðir af úrvals spaghettí-sósu.

Guðmundur vann önnur verðlaun, hálfs árs byrgðir af sérlega löngu spaghettíi

Jónas fékk sautjándu verðlaun: klósettbursta.

Þegar þeir hittust aftur á hverfiskráni viku seinna spurði Jónas vini sína hvernig þeim líkaði verðlaunin sín.

„Frábærlega!“ sagði Hannes. „Ég dýrka spaghettí.“

„Ég líka,“ sagði Guðmundur, „Hvernig líkar þér við klósettburstann, Jónas, kæri vin?“

„Ekkert sérstaklega,“ sagði Jónas. „Ég held ég noti bara pappír áfram.“
<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************