Jónas og Magga voru stödd í lyftu, sem var full af fólki. Jónasi til mikillar ánægju, og konu hans til gremju, þá ýttist hann upp að stór-huggulegri ungri stúlku með bogalínur á stöðum þar sem margar aðrar konur hafa ekki einu sinni staði.

Þegar lyftan kom niður á neðstu hæð, sneri unga stúlkan sér við, gaf Jónasi rokna löðrung og sagði „Þetta ætti að kenna þér að hætt að klípa kvenfólki í lyftu!“ og strunsaði í burtu.

Jónas var ofboðslega undrandi og sár og sagði við Möggu „En ég var ekkert að klípa hana.“

„Nei, ég veit það,“ sagði Magga í huggunartóni. „Það var ég sem gerði það.“
<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************